top of page

FULLNÆGINGAR LJÓMI // ORGASMIC AFTERGLOW
-RÓSA MARÍA-

Fullnægingar ljómi er töfrandi ástand eftir fullnægingu eða mikla unaðslega upplifun.


Þetta er líkamlegt og andlegt ástand þegar gleðihormónin flæða um allan líkamann og sælan birtist sem ljómi í andlitum okkar. Við verðum slök, skýrari, hamingjusamari, upplifum persónulegt frelsi og sumir sjá jafnvel sýnir og finna tengingu við alheiminn.


Verkið sýnir selfís af konum í fullnægingar ljómanum sínum.

//

Verk/Works: Welcome

707 
-MARI BO-

707 blæðandi dagar á 7 árum af nánast reglulegum tíðum sem skyndilega stoppa. 
//
707 days bleeding in 7 years of almost regular intervals that suddenly stop.

6I3A2645.jpg
Verk/Works: Welcome

MÓÐURLEGT//MOTHERLY
-SÍSÍ INGÓLFSDÓTTIR-

12 móðurlegir plattar ársins 2020. 

      //

12 motherly plates of the year 2020.

Verk/Works: Welcome

©2021 by afsakid.

bottom of page